Translate

05. 12. 2014.

UN expert to assess impact of Iceland’s banking crisis on social and economic rights


Icelandic version, see below 

UN expert to assess impact of Iceland’s banking crisis on social and economic rights 

GENEVA / REYKJAVIK (4 December 2014) – The United Nations Independent Expert on foreign debt, Juan Pablo Bohoslavsky, will visit Iceland from 8 to 15 December 2014 to gather information about the impact of the country’s financial collapse and its economic adjustment programme on the realization of human rights. 

“I will pay close attention to how the banking crisis affected the right to work, social security, housing, health and education and particular social groups,” Mr. Bohoslavsky said, launching the first fact-finding mission to Iceland by an independent expert charged by the UN Human Rights Council to monitor and report on the impact of foreign debt on the enjoyment of human rights. 

“Iceland is widely considered as having chosen a particular response to the financial crisis, and there have been efforts aimed at ensuring public participation, but as well political and judicial accountability,” he noted.   

The Independent Expert will also study the efforts undertaken by the Government of Iceland to avert negative social impacts for its own population.  “We need to know better what States can do to avert negative human rights impacts when they are facing a serious debt crisis or have to undergo painful economic adjustment,” he said. 

Mr. Bohoslavsky, who visits the country at the invitation of the Icelandic authorities, will meet with senior Government officials from several ministries and State institutions. He will also meet with the President of the Supreme Court, Members of Parliament, the International Monetary Fund, ombudspersons, local human rights institutions, civil society and academic experts. 

The Independent Expert will hold a press conference to share the preliminary findings of his visit on Monday 15 December 2014 at 11:30 AM, at the UN Centre Iceland  (Miðstöð Sameinuðu þjóðanna), Laugavegi 176, 5th floor, 105 Reykjyavik.   

His final findings and key recommendations will be presented in a comprehensive report to the UN Human Rights Council next year. 

ENDS 

Juan Pablo Bohoslavsky was appointed as Independent Expert on the effects of foreign debt and human rights by the United Nations Human Rights Council on 8 May 2014.  Before, he worked as a Sovereign Debt Expert for the United Nations Conference on Trade and Development (UNCTAD) where he coordinated an Expert Group on Responsible Sovereign Lending and Borrowing. His mandate covers all countries and has most recently been renewed by Human Rights Council resolution 25/16. He is independent from any government or organization and serves in his individual capacity. The mandate covers all countries. Learn more, log on to: http://www.ohchr.org/EN/Issues/Development/IEDebt/Pages/IEDebtIndex.aspx

UN Human Rights, Country Page – Iceland: http://www.ohchr.org/EN/countries/ENACARegion/Pages/ISIndex.aspx

For more information and media requests please contact Mr. Gunnar Theissen (+41 22 917 9321, during the visit: +41 79 752 0483 gtheissen@ohchr.org) or write to ieforeigndebt@ohchr.org

For media inquiries related to other UN independent experts: 
Xabier Celaya, UN Human Rights – Media Unit (+ 41 22 917 9383 / xcelaya@ohchr.org)   

UN Human Rights, follow us on social media: 
Facebook: https://www.facebook.com/unitednationshumanrights
Twitter: http://twitter.com/UNrightswire 
Google+ gplus.to/unitednationshumanrights    
YouTube: http://www.youtube.com/UNOHCHR
Storify:        http://storify.com/UNrightswire 

Check the Universal Human Rights Index: http://uhri.ohchr.org/en


FRÉTTASKÝRING 

Sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna mun leggja mat á félagsleg og efnahagsleg áhrif bankakreppunnar á Íslandi 

GENF / REYKJAVÍK (4. desember 2014). Juan Pablo Bohoslavsky,  óháður sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna um erlendar skuldir, heimsækir Ísland dagana 8.til 15. desember 2014 til að safna upplýsingum um áhrif hruns fjármálageira landsins og efnahagslegrar aðlögunar á mannréttindi. 

 „Ég mun leggja mig sérstaklega eftir því hvernig bankakreppan hefur snert réttindi til vinnu, húsnæðis, heilbrigðis og menntunar og ákveðna þjóðfélagshópa,” segir Bohoslavsky. Þetta er fyrsta heimsókn óháðs sérfræðings um áhrif erlendra skulda á mannréttindi til Íslands. Sérfræðingurinn er skipaður af Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. 

„Margir telja að Ísland hafi valið sérstaka leið til að bregðast við fjármálakreppunni með viðleitni til að tryggja þátttöku almennings, auk pólitískra og lagalegra  reikningsskila,”  benti hann á. 

Óháði sérfræðingurinn mun einnig kanna viðleitni ríkisstjórnar Íslands til að milda neikvæð félagsleg áhrif á landsmenn.  „Við þurfum að kynnast betur hvað ríki geta gert til þess að draga úr neikvæðum áhrifum á mannréttindi þegar þau standa frammi fyrir hrikalegum skuldabagga eða neyðast til að grípa til sársaukafullrar efnahagslegrar aðlögunar,” segir hann. 

Bohoslavsky, kemur til Íslands í boði stjórnvalda og mun ræða við háttsetta embættismenn úr mörgum ráðuneytum og ríkisstofnunum. Hann mun einnig hitta að máli forseta hæstaréttar, þingmenn, fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, umboðsmenn, íslenskar mannréttindastofnanir, frjáls félagasamtök auk sérfræðinga háskólasamfélagsins. 

Óháði sérfræðingurinn heldur blaðamannafund til þess að kynna bráðabirgðaniðurstöður sínar mánudaginn 15.september kl. 11.30 í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna, Laugavegi 176, 5.hæð, 105 Reykjavík. 

Lokaniðurstöður hans og helstu ráðleggingar verða kynntar í heildstæðri skýrslu til Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna á næsta ári. 
*******

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna skipaði Juan Pablo Bohoslavsky Óháðan sérfræðing um áhrif erlendra skulda á mannréttindi 8.maí 2014.  Áður starfaði hann sem sérfræðingur um ríkisskuldir hjá Ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og þróun (the United Nations Conference on Trade and Development (UNCTAD)). Þar samræmdi hann starf Sérfræðingahóps um ábyrgar lántökur ríkja. Umboð hans nær til allra ríkja og var síðast endurnýjað af hálfu Mannréttindaráðsins í ályktun 25/16. Hann starfar óháð öllum ríkisstjórnum og samtökum og starfar í eigin nafni. Sjá nánar: http://www.ohchr.org/EN/Issues/Development/IEDebt/Pages/IEDebtIndex.aspx

Mannréttindaráð, landssíða – Ísland: http://www.ohchr.org/EN/countries/ENACARegion/Pages/ISIndex.aspx

Nánari upplýsingar og fyrirspurnir fjölmiðla: Gunnar Theissen (+41 22 917 9321, á meðan heimsókn stendur +41 79 752 0483 gtheissen@ohchr.org) eða skrifið ieforeigndebt@ohchr.org

Fyrirspurnir fjölmiðla um aðra óháða sérfræðinga Sameinuðu þjóðanna: Xabier Celaya, UN Human Rights – Media Unit (+ 41 22 917 9383 / xcelaya@ohchr.org)   

Fylgist með Mannréttindum hjá Sameinuðu þjóðunum á samskiptamiðlum:   
Facebook: https://www.facebook.com/unitednationshumanrights 
Twitter: http://twitter.com/UNrightswire
Google+ gplus.to/unitednationshumanrights    
YouTube: http://www.youtube.com/UNOHCHR
Storify:        http://storify.com/UNrightswire 

Athugið Alheims mannréttindaskrána: http://uhri.ohchr.org/en

Nema komentara:

Objavi komentar